Forsíða
20. maí 2005
Tjarnarskóli Innri-Njarðvík

Ellen Hilda Sigurðardóttir og Óðinn Hrafn Þrastarson, bæði 7 ára og væntanlegir nemendur við nýjan skóla í Innri Njarðvík, Reykjanesbæ, tóku fyrstu skóflustungu að byggingunni nýs grunnskóla í Innri Njarðvík með aðstoð Árna Sigfússonar, bæjarstjóra og formanns fræðsluráðs. 
 
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf., sem Reykjanesbær er aðili að, byggir skólann sem tekur mið af teikningum Heiðarskóla í Reykjanesbæ.  Teikningar eru síðan aðlagaðar hugmyndum um “opinn skóla” þar sem mikið er lagt upp úr einstaklingsmiðuðu námi með opnu rými og samstarfi kennara um tiltekin heimasvæði.

Til baka


Tækniþjónusta SÁ ehf | Hafnargötu 60 | Reykjanesbæ | Sími: 421 5105 | Fax: 421 5173 | Netfang: sigurdur@bergfast.is

Forsíða | Um TSÁ | Stafsfólk | Verksvið | Fréttir | Verk | Hafa samband